Milljarðar boðnir

Ég á ekki til orð og verð að fletta upp í alfræðibók hvaða skoðun ég á að mynda mér á þessari frétt.  Hvaðan koma allir þessir peningar til að fjármagna kaupum á svona risa á Sænska vísu?  Frá Cayman eyjum?

Eða eru menn að hugsa sé þann pókerleik að það þurfi að leggja mikið undir til að vinna lítið?  - Skil þetta ekki og átta mig ekki á hvers vegna ekki er hægt að fá svör frá stjórnvöldum eða þeim sem stjórna fjármálalífi landsins.

Jahérna, ætli ég þurfi ekki að fara að borga hærri tryggingar til að standa straum af þessum kaupum ásamt 329.000 íslendingum (eða hvað er höfðatalan há, það hafa svo margir flutt af landi brott)


mbl.is Bjóða milljarða inn í Moderna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Sammála þér, ég skil þetta ekki heldur...

TARA, 17.2.2009 kl. 11:33

2 Smámynd: Hlédís

Segjum þrjár!

Hlédís, 17.2.2009 kl. 12:05

3 identicon

Fr'a Englandingar og Hollandingar? Restin 'af peningar sem var set inn 'a Kaupthing "Edge" reikningar??

Who knows ?

Sorry about my bad Icelandic....

Fair Play (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 12:15

4 Smámynd: Ólöf de Bont

Fair Play - Íslenskan er ágæt, þú skrifar þótt allt sé ekki rétt og ekkert verr en sumir íslendingar.  Hollendingar hafa ætíð verið miklir "business" menn og víluðu ekki fyrir sér að vera stórtækir í þrælasölu fyrri tíma. 

Ólöf de Bont, 17.2.2009 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband