Ólöf de Bont

Var búsett í Hollandi til margra ára og síðan á Ítalíu við framhaldsnám í söng.  Rak eigið fyrirtæki Fjölprent ehf, sem var elsta silkiprentun landsins frá árinu 1993 til loka ársins 2002 þegar það sameinaðist Bros ehf.  Var sagt upp störfum í samdrætti í lok mái 2008 og tók þá ákvörðun að ljúka stúdentsprófi af listasviði við FB í Breiðholti.  Er núna svo lánsöm að hafa efni á þvið að nema  við guðfræðideild Háskóla Íslands.  Trúi því statt og stöðugt að það sé alltaf hægt að eiga sér framtíðarsýn þó svo að maður reyni af fyllsta megni að lifa í núinu.

 

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Ólöf Melkorka Laufeyjardóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband