Takk fyrir, búið!

Það þykir nú alltaf léttir þegar menn eru búnir að standa vertíð að slá saman lófum í hraustlegum takti og hrópa fagnandi "Takk fyrir, búið" og nú er bara fyllerí framundan.  Kannski er Gunnar bara feginn að þurfa ekki að standa vaktina næsta kjörtímabil þar sem byggja þarf upp á nýju á rústum síðustu stórna (tala um þær tvær á 2 árum)....... 

Ég hef aldrei verið eins óákveðin með mitt atkvæði eins og nú, en ég vona að það sem framundan sé hressi aðeins upp á landann og losi hann úr skuldaklafanum.  Að ekki verði landsflótti og að næg atvinna skapist á þessu ári til að halda fólki í andlegu heilbrigði.  Er ansi hrædd um að margir séu í lægð núna.


mbl.is Takk fyrir, búið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Sama hér, veit ekki enn hvern ég kýs.

Rut Sumarliðadóttir, 18.4.2009 kl. 12:23

2 Smámynd: Hlédís

Bara einn listi sem verður að 'fá frí' !

Hlédís, 18.4.2009 kl. 22:21

3 Smámynd: TARA

Ég þarf að gera upp á milli tveggja flokka...

TARA, 19.4.2009 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband