Jólin búin

Jólin mín eru búin FootinMouth  - búin að vera yndisleg í alla staði.  Ég hef staðið vaktina í eldhúsinu í gær og í dag og uppskorið þakklæti fyrir góðan mat.  Ekkert yndislegra en stofa full af fjölskyldu sem kemur saman og sukkar feitt.  Hef yfir engu að kvarta en hlakka til að eyða morgundeginum í náttfötum, undir sæng með bók eða góna á sjónvarpið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Jólin er rétt að byrja. Gleðilega hátíð!

Heidi Strand, 25.12.2008 kl. 22:36

2 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Hehe. Ekki sökkar, heldur sukkar feitt. Sama hér. Ég sukka feitt.

Björgvin R. Leifsson, 26.12.2008 kl. 01:14

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Sama hér. Náttfatadagurinn var í gær, hér bíður svínahryggur eftir því að komast í ofninn og allt liðið kemur í kvöldmat, nú svo rúllar maður bara inn í áramótin með konfektið og kökurnar.........

Rut Sumarliðadóttir, 26.12.2008 kl. 11:52

4 identicon

  Elsku Ólöf ,Gleðilegahátíð og takk fyrir góðu stundirnar sem við höfum átt saman bæði innanlands sem utan.GAMAN VÆRI ef þú mundir kíkja á ,,bloggið mitt"Jólakveðjur Svanna

Svanfríður G. Gísladóttir (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 11:45

5 Smámynd: Ólöf de Bont

Kæra Svanna, gefðu mér link á bloggið þitt

Ólöf de Bont, 27.12.2008 kl. 13:10

6 Smámynd: Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Ólöf mín Það er .garibald  kv.Svanna

Svanfríður Guðrún Gísladóttir, 27.12.2008 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband