22.4.2009 | 18:15
Styrkir
Upp á borðið með þessa andskotans styrki. Að sjálfsögðu þurfa stjórnmálamenn að kosta framboð sitt en það á þá að gera á heiðarlega mátann. Þetta er nú meiri mellustandið á bæði fyrirtækjum og þingmönnum og menn eðlast sitt á hvað og halda framhjá meir en orð fá tjáð.
Hverjum á að treysta? Fyrrverandi stjórn D og S hafa þegið styrki frá fyrirtækjum sem þeir nú vilja elta uppi og láta borga þann skaða sem þjóðin hefur hlotið af darraðadansi spilltra einstaklinga sem kalla sig hóp, fyrirtæki eða flokk.... samviska mín verður tærari eftir því sem meira kemur upp á pallborðið þegar mann draga frá tjöldin.
Styrkirnir vegna tveggja prófkjara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ógeðslegt allt saman.
Rut Sumarliðadóttir, 23.4.2009 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.