29.3.2009 | 15:13
Ómaklega að vegið
Ég er enn að melta með mér ræðu Davíðs Oddsonar - Black Adder - ég er farin að halda að Sjálfstæðisflokkurinn sé kómískur flokkur og skil ekki hvers vegna ég hallaði mér að honum eitt kjörtímabilið, en mér fannst sumt fólk gott innan hans. Nú bara veit ég ekki. Það stendur enginn upp og mótmælir vitleysunni sem veltur upp úr mönnum þarna innanbúðar. Ég er ekki að dæma allt innarbúðarfólk, margir sem eru flokksbundnir eru gott fólk og hefur æruna í lagi. En ég er farin að halda að einhver smitsjúkdómur hrjái forystuna.
Geir: Ómaklegt hjá Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.3.2009 kl. 17:03 | Facebook
Athugasemdir
það var erfitt að hlusta á ræðu davíðs oddssonar vegna hláturs í tindátunum í sjálfgræðgisflokkinnum.
úff! (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 15:56
Sæl og blessuð, Ólöf! SF er skammstöfun sem passar bæði við Samfylkingu og Sjálfst-flokk. Þú ert væntanlega að tala um Flokkinn Eina?
Hlédís, 29.3.2009 kl. 22:29
Hlédís, ég lagaði skammstöfunina hjá mér svo enginn miskilningur yrði.
Ólöf de Bont, 30.3.2009 kl. 10:53
Sæl aftur! Sammála pistli þínum!
Hlédís, 30.3.2009 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.