Lögin

Allir sem eru orðnir fullorðnir og hafa fylgst með vita að það eru lögin sem ráða, ekki heiðarleg hegðun til að sporna við alvarlegum glæp.  Hafi menn á sínum snærum fullt af löglærðum einstaklingum þá má komast langt í því að fara í kringum lögin og eiginlega fremja lögbrot.  Kjafti svo einhver ærleg manneskja sá má sú hin sama dæmast til bótagreiðslu.

Við þekkjum þetta úr okkar eigin þjóðlífi. 

Heiðarleiki er eitthvað sem er að verða fabula.


mbl.is Dæmdur eftir að hafa sagt til barnaníðings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ótrúleg frétt, stóri bróðir hefur tekið feilspor þarna!

Rut Sumarliðadóttir, 27.3.2009 kl. 10:52

2 Smámynd: TARA

Þekki dæmi þess að stelpa sagði konu að faðir hennar hefði misnotað hana og þessi kona leitaði ráða hjá félagsmálafólki og var ráðlagt að segja frá þessu hjá barnaverndaryfirvöldum, sem hún gerir, en stelpan neitaði öllu þegar á hana var gengið og konan fékk skömm í hattinn...þannig vinna nú þessi blessuð félagsmálayfirvöld.

TARA, 27.3.2009 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband