Rafrænir læknar

Hef einmitt verið að spekulera afhverju það ískraði svona í mínum heimilislækni.  Vonandi ætlar hann sér ekki að verða rafrænn því ég get hlegið svo óskaplega hjá honum.  Þar sem ég skil ekki rafræna hnyttni þá dugar það mér ekki að hitta hann á netinu.  Svo vil ég helst ekki að mótttökudömurnar (Grammar Police verður að segja mér hvort ég fari með nægjanlega mörg t hér) missi vinnuna því þá fæ ég ekki að sjá brosið þeirra meira.

Nei takk, ekki rafrænt fyrir mig þó svo mér líki að liggja á blogginu og hafa skoðanir.  Hér með er einni komið til viðbótar.

 


mbl.is Læknar og lyfseðlar á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vantar þrjú t

andri (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 17:46

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Tin eru rétt.

Grammar police

nei, sammála með að mannlegi hluturinn af þessum samskiptum er fyrir bý ef maður þarf að ná í lækni. 

Rut Sumarliðadóttir, 4.3.2009 kl. 19:43

3 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

sorrí rut grammar police - mót-taka það eiga bara að vera tvö tjé í mót-töku-dömurnar

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 4.3.2009 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband