12.12.2008 | 11:42
Próf
Ég ætla að fara og þreyta próf í íslensku. Ekki veitir af ef maður ætlar að rífa kjaft á réttu máli og láta hina og þessa hafa það óþvegið málsfarslega rétt. Ein og ein stafsetningarvilla er þó vel þegin þar sem stílbrotið gerir skrifin skemmtilegri.
Nú er bara að þjóta út, skafa af bílnum, muna að taka pennaveskið með sér og signa sig að gömlum sið.
Athugasemdir
Gangi þér vel.
Rut Sumarliðadóttir, 12.12.2008 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.