27.6.2009 | 10:09
Menn í vanda
Þótt ég sé engin Gunnars kona þá vil ég samt að allir sitji við sama borð og standi upp og víki komi upp misferli í rekstri LSK eða annarra sjóða.
Fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks verða auðvitað að víkja á meðan á rannsókn stendur, annað býður upp á enn meiri spillingu og fordæmi um að einn má en hinn ekki. Þessir menn hafa setið saman í bæjarráði og svo í stjórn LSK, þannig að þeir hafa vitað af hvor öðrum og ekki ólíklegt að þeir hafi samþykkt bull hvor annarra í kross.
Og þá erum við í vanda" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála.
Rut Sumarliðadóttir, 27.6.2009 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.