8.4.2009 | 10:01
Hálfkák
Ţađ er hálfkák á ţessari frétt. Mćtti halda ađ fréttamanni hefđi svelgst á í miđjum skrifum og ákveđiđ ađ láta lesendur geta í eyđurnar.
En svona fréttir koma ekki á óvart, tilfćringar af svona tagi eru búnar ađ eiga sér stađ hjá stćrri bönkunum líka fyrir og kannski eftir hrun.
Mađur er farin ađ venjast ţessari fjármálaflensu og nánast ađ verđa ónćmur. Ég ćtla allavega ađ njóta ţess ađ vera norđur á hjara Íslands um páskana og biđ bara um eitt - stjörnubjartan himin.
Fyrrum starfsmenn Askar Capital grunađir um lögbrot | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
Athugasemdir
Já, Ólöf, fyrir utan illa skrifuđ. Ţađ er auljóslega enginn metnađur settur í skrifin í mbl.is. Ţetta er önnur greinin í dag sem ég les sem er nánast óskiljanleg sökum lélegra skrifa.
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 8.4.2009 kl. 10:18
Gleđilega páska, gamla vinkona, hafiđ ţađ sem best.
Rut Sumarliđadóttir, 8.4.2009 kl. 12:35
Fréttin var óvenju ruglingsleg - er ţá talsvert sagt.
Hlédís, 8.4.2009 kl. 21:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.