29.3.2009 | 13:08
Ræðva Davíðssonar
Það fer ekki á milli mála að maðurinn er ræðusnillingur. Uppistandari af bestu gerð. Hnyttinn og fyndinn á kostnað annarra. Eftir því sem ég hlustaði lengur á ræðuna því vandræðalegri varð ég. En svona er þetta, við veljum okkur leiðtoga sem kunna að tala og klöppum í takt við óráðssíuna sem út úr slíkum mönnum kemur. Það er nefninlega svo að jafnvel hið gáfaðasta fólk sleppur ekki við röskunina sem kemur okkur á hausinn.
Það er ekki konungsveldi á Íslandi en við eigum sjálfskipaða konunga líkt og Jörund hundadagakonung - ég veit ekki hvað mér á að finnast en tilfinningin er ekki góð.
Víkingar með Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vel mælt.
Svala Jónsdóttir, 29.3.2009 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.