25.3.2009 | 08:45
Sofandaháttur
Það er voða margt að koma upp á yfirborðið. Enginn tekur á sig skömmina og hver vísar á annan. Sofandaháttur í bland við gífurlega græðgi og hagsmunatengsla hafa komið okkar góða landi nánast á vonarvöl.
Ég held að það þýði ekkert að vera að róta í því gamla, það er einfaldlega kominn tími til að rífa sig upp af rassgatinu og koma hlutunum í lag. Geri mér alveg grein fyrir að það tekur tíma.
En sofandahátturinn er ótrúlegur og undanskotin gífurleg. Var síðasta stjórn ekki ábyrgð fyrir þjóðarskútunni? Eða voru þessu greindu menn eðlislega heimskir?
Gátu sparað 444 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, það tekur tíma að koma fleyinu aftur á flot, þegar strandað hefur verið...
TARA, 25.3.2009 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.