Lúxusfangelsi

Æi, blessaðans maðurinn að þurfa að dúsa í lúxusíbúð sinni þar til dómari ákveður að hann skuli eyða það sem eftir er ævinnar í öðru lúxusfangelsi.  Menn sem svíkja í tugþúsundum milljarða út úr fyrirtækjum og frá almenningi eru ekki glæpamenn í orðsins fyllstu merkingu.  Þeir eru menn klækja og eignast virðingu margra fyrir kunáttu sína að blekkja. 

Ætli við eigum til slíka snillinga sem mergsjúga alla þá sem þeir koma nálægt?


mbl.is Madoff hyggst játa sig sekan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband