27.2.2009 | 10:20
Nýir stjórar
Nú er bara að bíða og sjá. Ég er ekki það mikið að mér í fjármálum landsins að ég geti dæmt hvað er í gangi. Ég vona bara að þeir gangi á sama veg til verks og við hjónin gerðum þegar atvinnuleysið hitti okkur - við tókum það rækilega til að við getum lifað þokkalegu lífi á tvöföldum atvinnuleysibótum.
Það þarf ekki að koma aftur svona brjálæði eins og við höfum lifað við síðustu ár, jafnvægi þarf að komast á, skuldir heimilinna að lækka, fólk þarf atvinnu og svo er bara að vera jákvæður.
Skil stundum ekki afhverju "secret" væri svona vinsælt, allir virðast hafa hugsað í öfuga átt við mátt leyndardómsins. Landinn var löngu farinn að óttast sukkið sem í gangi var.
Nýr seðlabankastjóri settur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:35 | Facebook
Athugasemdir
En Gamlar algengar stafsetninga villur
það er aldrei "j" á undan "i" íslenska 101 (nýir)
Grammar Police (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 10:48
Grammar Police, takk kærlega - má ég benda þér á að "g" í gamlar er ekki skráð sem stór stafur nema í upphafi.... en það er gott að hafa sérfræðinga sem leiðrétta mann og gleymist þá sjaldan villan
Ólöf de Bont, 27.2.2009 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.