21.1.2009 | 12:03
Mótmæli
Var þarna rétt fyrir sex í gær. Flottur taktur sem var sleginn og augljóst að hiti er í fólki. Spurning hvenær þeir sem sitja í ríkisstjórn átta sig á því að þeir eru ekki lengur velkomnir í ríkisstjórnina. Sé eftir mínu atkvæði til þeirrar stjórnar sem nú situr og hefur hún glatað trausti sínu. Það er lágmark að skýringar séu gefnar á því hvernig stóð á því að þeir leyfðu þremum bönkum að rústa heilu þjóðfélagi. Alheimskreppa er ekki skýringin, það höfum við heyrt frá sérfræðingum.
Mótmæla aftur í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:08 | Facebook
Athugasemdir
Segi það með, sé eftir mínu atkvæði.
Rut Sumarliðadóttir, 21.1.2009 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.