19.1.2009 | 13:14
Erlendir félagar
Maður er hlessa, en allt þetta "bullshit" er hætt að koma manni á óvart. Stjórnendur bankans hafa búið til sín eigin lög og reglur. Skilja síðan landið eftir í rúst og réttlæta sjálfa sig. Hafa menn enga siðferðiskennd, eða er þetta ákveðinn þjóðflokkur sem telur sig æðri almúganum og megi arðræna hann að vild. Við erum komin nokkrar aldir aftur í tímann. - Blessaði veri þetta fólk og megi það sofa rótt.
Hundruð milljarða millifærðir á reikninga erlendra félaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mmm I thought money laundering was illegal....
From Iceland Review
http://www.icelandreview.com/icelandreview/modules/120/hitCount.aspx?l=a3d1c4ff-2b74-4968-a1f4-88f881382936&u=3252EA96-DF6F-49F6-8785-0F0A0E08AA9B
Fair Play (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.