18.1.2009 | 14:46
Hjörtun sem slá
Ég hélt að Einar Már og Sigmundur Ernir væru vinir sbr. að hann (Einar) hafði ætíð lokaorðið í Mannamáli Sigmunds. Það er allsstaðar dregið í dilka á hvor veginn sem er. En lífið er þannig að það verður að gera mannamun, solleiðis er það. Hörður er vænn drengur en hann þarf að velja þá sem tala á sínum fundi, hið eðlilegasta mál fari það líka ekki úr böndunum og völdin snúast við. Við getum ekki öll trónað á pímamídanum, sum okkar þurfa að vera grunnurinn sem heldur honum uppi. Þunginn liggur á almenningi því hann er grunnurinn að velferð þeirra sem hæst tróna.
Kryddlegin Baugshjörtu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.