6.1.2009 | 11:05
Rannsókn
Hollendingar hafa alltaf verið varir um sig í peninga- og markaðsmálum, en þeir gætu hafa misst sig líka í græðginni. Þekki einn slíkan athafnamann í Hollandi sem beitti öllum ráðum til að blekkja íslenska athafnakonu en varð undir í baráttunni.
Íslenska stjórnin getur ekki hafa verið svona blind að þeir vissu ekki í hvað stefndi. Menn vita það í tíma hvernær blankheit og erfiðleikar bresta á, allavega þeir sem reka fyrirtæki og lánastofnanir. Vorum við hinn íslenski almenningur látinn fljóta sofandi að feigðarósi meðan þeir sem áttu að gæta okkur litu í hina áttina?
Hollendingar rannsaka vöxt Icesave-reikninganna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.