29.12.2008 | 11:12
Samningar
Þeir sem stýrðu bönkunum voru fyllilega meðvitaðir um stöðu mála og hafa þarafleiðandi gert gjörninga milli ákveðins hóps manna sem tryggðu þeirra innistæður. Spillingin nær lengra en við gerum okkur grein fyrir. Ég skil ekki sinnuleysi stjórnvalda.
Mikið voða er ég fegin samt að búa ekki á styrjaldasvæðum, kýs frekar færri krónur en sprengju í bakgarðinum hjá mér. Heimurinn er fullur af freku fólki sem kann ekki að sleppa hendinni af græðginni og þrjóskuþráhyggjuröskunninni.
Gátu ekki tapað á samningunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.