Grýlusöngur

Platafinn samdi þennan texta handa drengnum, sem sefur á sínu græna eyra núna eftir að hafa æft sig.... en segir að gamla stellið sé ekki í lagi að breyta börnum í endur. 

Það á að gefa öndum börn
að bíta í á jólunum,
kúafjós og kæstan örn,
svo kreista þær úr bólunum,.
Væna flís úr fýldri görn
sem féll úr bekk á hólunum.
Nú á hún gamla Grýla börn
sem grillar hún á jólunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Haha snilldartexti þetta. Aldeilis ekki verri en margt það bullið sem blessuð börnin eru látin syngja. Eins og "upp á stól stendur mín kanna"

Einar Örn Einarsson, 6.12.2008 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband