Bjarni Ármanns

Kom sem nýr mađur í Kastljósiđ í kvöld, hármeiri og án gleraugna.  Er hann ađ reyna ađ falla inní fjöldann?  Hann var mjög áberandi sem ungur, vatnsgreiddur gleraugnagámur sem kunni ađ draga ađ sér fé, meee eđur ei.

Ég veit ekki hvađ ég á ađ segja um hans framkomu í Kastljósinu og játningar hans um ađild ađ banka- og landshruni.  Auđvitađ fékk ég kökk í hálsinn, hvađ annađ ţegar menn játa misgjörđir sínar og eru tilbúnir til ađ greiđa til baka ţađ sem ţeir fengu til sín.  Útskýringar hans voru skýrar og seldi hann manni söguna alveg frá A-Ö, eins og hann gerđi međan hann var bankastjóri og útrásarvíkingur.  Ég ćtla honum samt hiđ góđa, ađ hann virkilega sjái ađ sér og vilji bćta fyrir mistök sín, hann er ekki eins hortugur og hinir sem afsaka sig bak og fyrir og kenna öđrum um.

Kannski er ţađ svo ađ hans 370 milljónir jafngildi árslaunum mínum sem eru núna lágmarkslaun sem atvinnuleysingi og flestir vita ađ eru undir 1.5 milljónum? Ţađ má vera ađ ţessar milljónir séu smáaurar í hans vasa.

Ef allir ţessir drengir kćmu nú međ ca. 500 milljónir til baka ţá vćru ţeir ađ koma međ 1.5 milljađr til baka, ţessir 30 strákar.

Mitt mál hjá Kaupţing.  Ég heyri frá lögfrćđideildinni hvađa afstöđu ţeir ćtla ađ taka varđandi ađ hafa látiđ okkur hjónin endurgreiđa 700.000 af okkar eigin féi vegna ţess ađ sjóđstjóri lét okkur hafa peningana eftir lokun sjóđs.  Ég á ekki von á ađ lögin séu okkur hliđholl, viđ erum almenningur.


mbl.is Endurgreiddi 370 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Vantar bara skeggiđ og samfestinginn. Ţá verđur hann endanlega hvítţveginn..

hilmar jónsson, 5.1.2009 kl. 22:04

2 Smámynd: Ólöf de Bont

Satt segir ţú Hilmar, en mestu dýrđlingarnir hafa risiđ úr spillingu eđa öskustónni. 

Ólöf de Bont, 5.1.2009 kl. 22:10

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Davíđ Oddson ?

hilmar jónsson, 5.1.2009 kl. 22:18

4 Smámynd: Ólöf de Bont

Ég vissi ekki ađ Davíđ vćri dýrđlingur, ţó svo hann haldi ţađ.

Ólöf de Bont, 5.1.2009 kl. 22:23

5 identicon

    Rúv:                    31. janúar 2008 Bjarni Ármannsson fékk 700 miljónir króna í starfsloka-samning ţegar hann hćtti sem forstjóri Glitnis á sl. ári. Ţrátt fyrir ađ Bjarni hefđi gegnt forstjóraembćttinu í 4 mánuđi síđasta árs, fékk Bjarni 90 miljónir króna í laun frá Glitni í fyrra.Ţá hagnađist Bjarni um 381 miljón króna ţegar hann nýtti sér forkaupsrétt á hlutabréfum. Eyjan:                      16. maí 2008 “Undanfarin tvö ár kostađi ţađ Glitni 2,9 milljarđa króna ađ hafa sextán ćđstu stjórnendur sína í vinnu. Ţađ gera rúmlega 181 milljón á mann…. Fyrir 16 ćđstu menn bankans. Eyjan:                         16.maí 2008 Bjarni Ármannsson einn fékk um 790 milljónir króna í greiđslur frá Glitni á árunum 2006 og 2007 en hann lét af störfum á síđasta ári. Ţađ gera rúmlega 1,5 milljón krónur á dag—hvern einasta virkan vinnudag 2006 og 2007. Vísir.is:                       27.maí 2008 Ţegar Bjarni Ármannsson lét af störfum hjá bankanum samţykkti stjórnin ađ Glitnir myndi kaupa hluti hans í bankanum á 29 krónur á hlut en sama dag var međalverđ á hlutnum á Kauphöll Íslands 26,6 krónur. Hluthafar Glitnis borguđu ţví um 10 % YFIRVERĐ miđađ viđ skráđ gengi Kauphallar Ísl. Fyrir bréf forstjórans. Ađrir hluthafar fengu ađ sjálfsögđu ekki slíkt yfirverđ fyrir bréf sín 

leifur (IP-tala skráđ) 5.1.2009 kl. 22:30

6 Smámynd: Ólöf de Bont

Já, Leifur - hann Bjarni er vísir ađ ljóđi.  Ekki öfunda ég hann ţví ţeir sem búa í demantshöllum eru oft ansi einmana.  Hann er ađ biđja okkur um ađ fyrirgefa sér svo hann geti aftur flutt međ hreina samvisku heim á skeriđ.

Ólöf de Bont, 5.1.2009 kl. 22:39

7 Smámynd: The Critic

ţetta eru ekki nema rúmlega 180 miljónir sem hann er ađ endurgreiđa, gleymum ekki ađ krónan er búinn ađ falla mikiđ síđan Bjarni flutti úr landi međ miljónirnar sínar.

The Critic, 5.1.2009 kl. 22:43

8 Smámynd: Ólöf de Bont

Úff, viđ erum alltaf ađ tapa međan ađrir grćđa.... vonandi greiđir hann í norskri mynt.  Hvađ hefđi ég gert hefđi ég haft tćkifćri? - Mađur veit aldrei hvar siđgćđi manns liggur fyrr en mađur stendur frammi fyrir freistingunni, ég er ekki ađ afsaka manninn ţví hann féll í freistni og hafđi gáfur og getu til ađ koma sér áfram í fagra manna hópi og fjögurra kvenna.

Ólöf de Bont, 5.1.2009 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband